30 ágúst 2009

Andleg vakning

Ég sá það ekki
fyrren ég braut
niður veggina
að ég bjó
í klaustri.

*

2 ummæli:

afsprengill.bloggar.is sagði...

dásamlegt.
alveg hreint dásamlegt og satt

Lísbet

Nafnlaus sagði...

Takk yndislega kona, það er alltaf að marka þitt hreina hjarta,

Elísabet