10 júlí 2012
Draumur
Dreymdi í nótt að mamma ætlaði að láta mig ferðast eitthvert fyrir klukkan tvö, sagðist ætla keyra mig heim tilað ná í passa og þessháttar, ég sagðist ekki hafa tíma en hún sagði það væri í lagi, svo var mynd af þresti í veskinu mínu og ég sagðist verða fara heim og ná í gleraugun og slíkt og þá voru Embla og Lillý pínulitlar á bleyjunni að klifra niður stigann, og ég held ég hafi átt að fara til New York og var með rauðu töskuna en komst ekki af því ég gat ekki farið en heldur ekki farið svona einsog ég stóð. Einsog það hefði kannski reddast.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli