17 júlí 2012
Minnsta málið
ég spurði leigubílstjórann hvort hann héldi í höndina á konunni sinni þegar þau færu í bíó og hvort hann væri því mótfallinn að hún héldi í höndina á honum. Minnsta málið, sagði bílstjórinn og svo fattaði ég að það var einsog hann væri að gera henni greiða.
Geturðu gert mér greiða.
Minnsta málið.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli