15 júlí 2012

Glerskápurinn

Óskar er að gera við gluggann í kjallaranum, og er búinn að setja borðstofuborðið inní stærsta herbergið og snúa glerskápnum þannig að hann fyllir útí hornið, mér finnst það ekki passa.

Engin ummæli: