08 október 2007

18 ar a Framnesvegi 56a

I dag eru 18 ar sidan vid fluttum inna Framnesveg 56a og ekkert okkar heima ha ha ha. Thetta er mikid tofrahus med graenni hurd og hafinu. Og ollum thessum arum, jolum, og Garpi og Jokli farandi inn og utur husinu. En eg alltaf inni ad breyta. Thad er godur andi i husinu og allt thad allskonar.

*

Thetta er lika afmaelisdagur afa mins Kristjons sem syndi mer Island og var godur vid mig og vildi ad eg yrdi klok, stor og sterk og sagdi: Geturdu ekki skrifad thegar ther lidur illa.

4 ummæli:

Kristín Bjarnadóttir sagði...

og í sólinni sastu í tröppunum með húsið bakvið og hafið fyrir aftanbak.Til hamingju með afmælisbarnið! XXX K

Elísabet sagði...

takk kristin knus, ja troppurnar, gummi sat thar i allt sumar, sidasta sumar het eiginlega: sumarid a troppunum med gumma.

hann er semsagt vinur minn.

en ja thad maetti fara skra sogu hussins, allra taranna og hlaturs, bordin, o ja oja og svo komst thu og hlost og hlost og fekkst vidurnefnid hlatursskjodan.

Kristín Bjarnadóttir sagði...

jebb. því má ekki gleyma!
kkv.háturskjóðan.

Elísabet sagði...

jaja, allir bikarnir og oll tarin.