19 október 2007

Fyrsti hausverkurinn a Irlandi

I dag fekk eg hausverk af thvi eg for ekki a Thjodminjasafnid, eg er komin med Thjodminjasafnid a heilann, og Dublin kastala og allt thetta sem eg a eftir ad sja, er eg ekki dasamleg manneskja, eg gerdi ekkert i dag, ju for yfir Lasasmidinn eina ferdina enn, eg er farin ad kalla hann Lasa, og las sogu eftir landlordinn sem gerist i Afganistan, horkugod saga, afhverju get eg ekki skrifad um onnur strid en thau inni i hofdinu a mer. Eg er ad reyna ad koma a fridi, eg skildi thad ekki fyrren i dag, og i gaer thegar eg var lika heima bara ad LESA, hvilikt kaeruleysi, en eg skildi sjalfa mig gegnum skaldskapinn, ad eg er med stridsheila og thad er aldrei fridur, svo nu er fridur naest a dagskra, fridur og chill, fridur og chill, fridur og chill.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hæhæ
ég er að pæla í að heimsækja þig í næstu viku ef ég finn ógeðslega ódýrt flug og þá meina ég ógeðslega ódýrt. Það eina sem ég krefst er að fara a.m.k. tvisvar í leikhús og að ég fái að gista á gólfinu (ég á vinsæng sem kom að góðum notum í heimsókn minni til Viborgar).
Ég er samt bara að pæla í þessu fyrst þú bauðst mér á F&F síðunni. Ég þarf að kanna þetta nánar. Gæti verið að ég fari til London, en við sjáum til, fer allt eftir veðri vindum og verðum.