10 október 2007

frosid vatn

mig dreymdi frosid vatn i nott, vid systkinin eda eg fyrir hond systkinanna vorum buin ad selja vatn og thad var frosid og snjor yfir ollu, einhverra hlutavegna gat thetta verid apavatn, en thad var madur ad kaupa thad og vildi svo ekki lata mig hafa peninganana, eg vaknadi og fannst thetta ekki gott, thad satu kerllingar i pikknikk a isnum, og svo var eitthvad fleira, eg var ad koma af tjhkov i gaer, eitt magnbrotnasta sem eg hef sed, mavurinn, thar var alltaaf verid ad talaum vatn, en svo hefur mig dreymt rosalega mikid uppa sidkastid, mig dreymdi lika afa kristjon i nott, hann var lifandi, og eg kom uta umferdamidstod og hann kom a moti mer, eg var svo hissa, svo brosti eg, tha brostihann fallega brosinu sinu, og svo for hann nidur stigann, einsog hann thyrfti ekkert ad tala vid mig. Skritnir draumar.

svo vakna eg a morgnana oll strikud a andlitinu, ahyggjustrik sem vilja breytast i hrukkur og thott eg elski hrukkur eru thetta raud strik. jamm. svo lidur mer illa utaf ogedslegri ommulettu sem eg at a einhverjum eydimerkurstad.

en mer lidur illa, og klukkan er ekki ordin tiu. mer finnst endilega eg thurfa ad gera eitthvad, einhver ad elska mig, og svo thegar eg er komin uppi rum a kvoldin langar mig ad sofa hja og kura og svoleidis, og svo finnst mer ekki gera nog og eg eigi ad vera skrifa, heilu leikritin a daginn, en eg a eftirad kikja a skolalaerdominn, kennarinn bad mig um ad koma med verk eftir mig.

eg fae svoleidis enn efasemdarkosin utaf lasasmidnum, thad er allskonar gott buid ad koma inn, en eg hugsa bara einsog pislarvottur: hvad getur bjargad mer fra thvi ad gefa ut thessa bok.

eg er ad lesa sidustu profork. held thad se nu bara endirinn.

en mig langar ad elska og skrifa and find out about things. mig langar i solheimasand.

Engin ummæli: