15 október 2007

Dottir a leidinni

Garpur og Ingunn hafa gert thad heyrinkunnugt ad thau eiga von a stelpu, eg held ad hun eigi ad koma 6. februar a naesta ari. Eg fae hana tha i 50 ara afmaelisgjof, eg tharf alltaf ad blanda mer i alla hluti, enda eru ommur mikilvaegar personur. :)

En thetta er semsagt litil stelpa og thad verdur gaman ad sja hvernig personuleiki hun er.

Thegar Jokull vissi ad von var a barni hja Garpi for hann ad kalla barnid Jokul yngri, eda hvort thad var Garpur sem byrjadi a thvi, eg fylgist ekki alveg med ollu, en thott komid hafi i ljos ad barnid se stelpa tha kallar Jokull hana enntha Jokul yngri.

Sem er fullkomlega rokrett. Jokull Yngri.

Svo faer hun kannski einhver fleiri nofn, eg bara veit thad ekki, eg er ekki alltaf latin fylgjast med ollu.

En Jokull yngri eda thessi litla stelpa sem er a leidinni gledur mitt hjarta oft a dag.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég ætlaði bara að segja að hún er nær mér í febr. en þér í april. hahahaha
Guess who?

Nafnlaus sagði...

gaman að heyra að hún nái að gleðja þig alla leið yfir stóra hafið :) ég er farin að halda að við verðum að skíra barnið Jöklu eða eitthvað álíka - a.m.k. grunar mig að Jökull eigi aldrei eftir að sætta sig við neitt annað ;)

Nafnlaus sagði...

og gaman ad heyra i ther Ingunn, hvernig var i Ameriku, ertu buin ad taema mollin....:)

Eina kvennafnid med Jokul-eitthvad er Jokulros.

En thad ma kannski bua til eitthvad.

Er ad thjota i skolann.

ekj

Nafnlaus sagði...

var að heyra frá tilvonandi langömmu að hún myndi ekki sætta sig við nafnið Jökla og fullvissaði hana um það að við yrðum ekki svona vond við barnið okkar ;)

en Ameríkan var rosa fín og ég náði að hálf-tæma einhverjar barnabúðir - var stillt og lét annað vera svona að mestu leiti :)

vona að þú hafir það gott!

Nafnlaus sagði...

sko langommur og ommur ekki heldur eiga fa ad rada neinu.

eg get nu sagt ykkur thad thegar sera jakob skirdi son sinn Jokul voru ekki allir sammala.

og ekki leist honum a nafnid Garpur thott hann hafi skirt Jokul Jokul a sinum tima.

en thad er gott ad heyra their hafi fengid ad fylla i hillurnar i Ameriku.

knus, knus, Elisabet