28 október 2007

Ella Stina lasin a Irlandi

Irlandi er i lamasessi, Ella Stina er lasin, lestarferdir liggja nidri og folk er bara uti bud ad kaupa ser stiga tilad geta kikt upp i loftid.

Taladi vid Jokul son minn i Ameriku, hef ekki heyrt i honum i tvo manudi, og thad var svo skemmtilegt ad eg fekk lifsorkuna aftur.

Er med skritinn hausverk, Greg var naes vid mig og keypti inneign handa mer thott hann se ad skrifa skaldsogu, hann er buinn ad setja mig i skaldsoguna.

Madurinn sem eg elska laetur ekkert i ser heyra, og vitjar min ekki einu sinni i draumum.

Their sem vilja senda ast og samud vinsamlegast kommenti. Ella Stina.

11 ummæli:

Nafnlaus sagði...

þá er þessi maður ekki þess virði að vera elskaður....eða finnst þér það???
Kkv.
Þín vinkona.
Þóra. :) :) :)

Elísabet sagði...

nu eg helt einmitt ad madur aetti einmitt ad elska tha sem mest, sem letu ekkert i ser heyrra, - nu skil eg afhverju eg a engan mann, - eg hef misskilid thetta allt, allt, allt,

allt einn missknilingur,

heyrdu veika barnid er ad rista ser braud, knus i bili,

meiri komment, ekj

Elísabet sagði...

Thessi umraeddi madur hefur nu leyft mer ad komast upp med ymislegt, svo thad gaeti verid til god skyring a thessu, :)


ekj

Elísabet sagði...

annars er eg lasin i alvoru.

litla greyid, orkubuntid eg,

ekj

Nafnlaus sagði...

Nenni ekki að eyða orku minni í það að elska einhverja kalla sem láta ekki í sér heyra og hana nú!!!!
Vona að þér líði betur megabeib... :) :) :)
Knús.
Þóra.

Nafnlaus sagði...

vona að þér sé batnað!
kveðjur úr snjónum!
-Ingunn

Kristín Bjarnadóttir sagði...

Bið að heilsa skáldsagnahöfundinum, að hann eigi að færa þér kamillute með hunangi og stiga ... sem ekki er hægt a detta úr.
Láttu þér svo batna sæta skrímsladrottning!

Nafnlaus sagði...

takk kruttin min, med tarvot augun, buin ad vera i ruminu i allan dag, lesa, skrifa, sofa, fa mer te, alveg ad batna, ja og svo fekk eg svo fallegt bref, eg vil bara ekki ad hann viti thad, eg er svo opin,

er thad ad vera opin ad vera lokadur,

einsog fridgeir vinur minn sagdi: Lasinn er lokadur og laestur einsog frelsid.

Elisabet a batavegi 17, reyndar Fagrastraeti.

Eg sakna svo islensku stafanna, eg sakna theirra mest ad heiman. og allar kommurnar. uhu.

ekj

ps. eg aetla lesa kommentin aftur, tahu er svo saet.

Nafnlaus sagði...

Elsku Elísabet
Gaman að fylgjast með þér á Heimsveldinu þínu,
Ekkert búin að hitta Nóatúns vin þinn - Gumma - já hann heitir það -skila kveðjunni ef ég sé hann -
Ég hlakka til að sjá þig - búin að sakna þín nefnilega...
En hey þú verður að njóta Írlands í botn - you have too - Iceland is still the same - ekkert merkilegra þótt þú sért langt í burtu -
Knús og kraftur
Áslaug

Nafnlaus sagði...

Aslaug krutt knus, gaman ad heyra fra ther, sakna thin lika, ja eg skal njota i botn, eg er reyndar ad thvi, alltaf i chill-inu,

og svanavatninu,...

eg kann ekki a komment, eg fer alltaf ad skrifa bok,

kvedja, elisabet

Nafnlaus sagði...

heyrdu og svo fekk eg bref fra manninum, - med fallegustu fyrirsogn ever...

skammdegisknus, ekj