20 október 2007

Kolbra a afmaeli i dag

Kolbra litla systir min a afmaeli i dag, Til hamingju Kolbra, til hamingju, thu lengi lifir, hurra, ertu kannski i Rom, ... Kolbra litla systir min er undurfogur og saet, hun er skemmtileg, og hefur hlatur einsog enginn annar, svo er hun jardbundin, gefandi, einn besti lesandi sem eg veit, greinir hismid, syndi mer fjall i sumar og thetta fjall taladi, hun hefur ekkert sagt um bloggid mitt, svo eg er a villigotum, eg elska litlu systur mina mjog heitt og Magdalenu dottur hennar, Kolbra er tildaemis su eina sem nennir enntha ad gagnryna fjolskylduna, vid oll hin erum ordin svo mikil gamalmenni ad vid bara ja ja, ha? henni finnst fjolskyldan tildaemis hittast of oft, svo er hun ohraedd vid ad profa eitthvad nytt, hun er bokmenntafraedingur, bufraedingur og nuna kennari og eg veit ekki hvad, hun er rosalega godur kokkur, nammmmmm, hun fer inn og ut um dyr einsog hun fai borgad fyrir thad, eg held hun fai borgad fyrir thad, medan eg sit alltaf a sama rassinum, thad rett tokst ad tosa mer til Irlands.

En Kolbra, blom og soleyjar handa ther.

Byd ther a kaffihusid mitt a Irlandi, The Divine at Bachelors-street, vid gongum yfir bruna, sjaum oll husin og mannmergdina, Joyce og Beckett undir somu regnhlifinni, og koma fagnandi thegar their sja hana: Koooooolbraaaaaaa. :)

*

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hugrakka stóra systir mín, með höfuðið fullt af huxunum og brjálæðislega flottum hugmyndum....
Þökk þökk fyrir mig, öll fallegu orðin, ástina og innblásturinn... Vona að þið Beckett leiðist um götur Dublin og tínið lauf með fallegum litum.
Sendi þér glitrandi sólstafi...
Luv luv
bráin

Elísabet sagði...

Kolbra, takk fyrir komment, frabaert ad heyra i ther, gaman hvad margir hafa heimsott bloggid i dag og sed hvad thu att storkostlegt afmaeli.

hugrekki, eg er nu stundum buin ad vera huglaus, aetti eg ad thora gefa ut lasasmidinn,

tha hugsa eg til thin,

Kolbra sagdi ok, meiren ok.

jaeja best ad fara blogga, knus, knus, knus, sendi ther irskt myrkur med stjornum a, sem einhver hefur limt thar tilad skreyta pakkann.

Elísabet sagði...

eg er einnmitt buin ad tyna lauf, sendi thad til islands,

eg vard aftur ad lesa fallegu ordin thin,

knussss.