29 október 2007

Eg verd ad segja bravo

"Ég kláraði bókina í gær og verð að segja bravó fyrir þessum skrifum - ég sleppti henni ekki eina sekúndu. Ekki síður fallega einlæg en vel skrifuð."

Thetta er alit fyrsta lesandans ad Heilraedi lasasmidsins. Hun heitir Julia Margret Alexandersdottir, bladamadur a Frettabladinu. Hun var ad taka vidtal vid mig og eg er mest ad hugsa um ad byrja a nyrri bok, thetta voru svo vekjandi spurningar.

Hun sagdi margt fleira fallegt, einsog hun hefdi sjaldan eda aldrei sed skrifad um kynlif a svo teprulausan hatt.

En thad kruttlegasta var ad hun hefdi viljad fara inni soguna og hrista mig til, - eda tosa mig ut ur sogunni, thegar sjalfsgagnrynin keyrdi ur hofi.

Svona sterk vidbrogd eru toppurinn. Einsog thegar eg henti Heimsljosi eftir Halldor Laxness uti horn yfir hvernig hann for med Olaf Karason.

En takk Julia Margret.

"Sleppti henni ekki eina sekundu."

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með þetta- er hún að gagnrýna bókina ? ... já teprulaus skrif um kynlíf.. yes MOM, cant wait to read it !!! ;)..sagði hann og roðnaði... ;)

Elísabet sagði...

Garpur, thu ert buinn ad lata mig fa tvo hlaturskost i dag, meirihattar skemmtilegt ad lesa Terminal 2. Thu ert mikid betri en Tom Hanks.

nei, hun er ekki ad gagnryna, en er bara almennilegur bladamadur sem vildi fa ad lesa hana aduren hun tok vidtalid.

skrifadi mer svo hvad henni fyndist og eg bad um leyfi ad birta thad.

gott thu ert kominn heim heill a hufi og farinn ad passa bumbukrilid og konuna.

gott ad thid hofdud thad gott thid braedurnir,

jaeja, thetta atti nu ekki ad vera svona langt. :)

eg elska thig, thin mamma

Kristín Bjarnadóttir sagði...

skemmtilegur blaðamaður ... og til hamingju með ummælin! hvenær kemur svo vitalið ... kanski þegar komið á netið?

Nafnlaus sagði...

Ekkert blogg í tvo heila daga!!
Vona að veikindin hafi látið sig hverfa og að þú sért bara í blogg-fríi!
kv. gengið í Ásakórnum

Nafnlaus sagði...

ingunn, takk fyrir ad taka eftir thvi, eg for a leynistadinn minn, thad er draumastadur, i alvoru, og i gaer var eg i obyggdum irlands, alltaf ad reyna senda sms. en eg mun blogga adur en lidur, eg er her i litlu thorpi sem finnst ekkieinusinni a korti, fjoll, haf, haustlitir.

AST I ASAKORINN, mamma og tengdo sem elskar ykkur

Nafnlaus sagði...

hæ Mamma ! takk fyrir kveðjuna, FEKK sms frá þér sko :) frábært alveg

kveðjur úr ásakór

Nafnlaus sagði...

eg er svo slow i thessu sms ad thad er einsog eg se ad skrifa islendingasogurnar....:)

mamman yndislega enn i allihies