11 júlí 2007

Kristín á afmæli í dag

Töframærin og tengdadóttir mín Kristín Arna á afmæli í dag. Hún lengi lifi húrra, húrra. Kristín er svo falleg og gáfuð og hafði úrslitaáhrif á það að ég hélt áfram í skólanum í fyrra. Hún sagði: Hugsaðu þetta fram að áramótum, þegar ég vildi hætta.

Kristín er vísindamaður og tilfinningavera, svo falleg og góð, töffari og töframær.

TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ KRISTÍN.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Bestu afmæliskveðjur til Kristínar.

Þú Elísabet ert hinsvegar klukkuð. Það þýðir að þú verður að upplýsa 8 leyndarmál um sjálfa þig og svo klukka 8 aðra bloggeinstaklinga.

koma svo. Láttu það flakka....

luv, beta

Nafnlaus sagði...

ég á engin leyndarmál, ég er í AA-samtökunum.

ha ha ha.

okei,ég skal finna leyndarmál.

á ég að blogga um þau?

knús í krús, ekj

Nafnlaus sagði...

Já bloggíblogg. Opna sig. Loksins.

luv, ER