03 október 2007

Algengustu Irarnir

Algengustu Irarnir eru Valgardur fraendi minn og Einar Thor Danielsson fotboltakappi. Their eru her a hverju gotuhorni og virdast bera uppi irsku thjodina, lika pabbi hans Einars Thors, Mamma sumstadar, Oskar a Drongum situr her a netkaffinu, Susie Rut heitin, Ari Gisli var uta gotu adan og Raggi Isleifur situr lika her a netkaffinu. Eg se hvergi Garp og Jokul. Kristjon gaeti tho verid her. Og eg se hvergi sjalfa mig. En meira um thetta sidar.

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hurðu kona. Ég er núna búinn að hringja ansi oft í þig og þú svarar aldrei. What´s the deal?

Nafnlaus sagði...

nu, verd ad athuga thad,stundum slokknar a simanum, eg athuga malid, sendu mer allavega imeil,

ertu a leidinni.

elisabet

Nafnlaus sagði...

Heidar, eg er buin ad fa 2 simtol sidan a laugardag, kannski ertu med skakkt numer, annars er eg ad bida eftir thu komir i heimsokn svo thu getir kennt mer a simann.

A deal?

Elisabet

Nafnlaus sagði...

Sko, ég er að fara til Wales um helgina (fer af stað annað kvöld) til að heimsækja Vilborgu, þú verður bara að koma með. Geturðu ekki tekið ferjuna? Reyndar kostar held ég bara 99p að fljúga milli, eða eitthvað álíka.
Ég held að númerið sem þú lést mig fá sé eitthvað ekki í lagi. Ég held að það vanti eitthvað landskód, eða það er einu núlli ofaukið eða eitthvað.
Annars hef ég sett stefnuna á Írland. Er kominn með Skotand og England, klára Wales um helgina, núna vantar mér bara N-Írland og Írland. Svo má nú ekki gleyma Ermansundseyjunum, Gíbraltar, Falklandseyjum osfv.

Nafnlaus sagði...

chilladu out heidar, thad verdur alltaf gaman ad sja thig, er vilborg i wales, eg veit ekki neitt,

fyrstu stafirnir i numrinu minu er 0872

thettaer farsimi.

eg er ad fa mer kaffi i solinni

Nafnlaus sagði...

Það er 087 ef þú ert innanlands, ég er í öðru landi, eg þarf svæðisnúmer og landsnúmer og eitthvað.
Michael Collins is rolling over inhis grave right now;)

Nafnlaus sagði...

Ok, núna er ég búinn að prófa allt. Ég er búinn að prófa númerið nákvæmlega eins og þú lést mig fá það, ég er búinn að prófa með og án landskóða, svæðiskóða, með núlli, án þess að það sé núll osfv. Ég held að ég sé búinn að prófa alla mögulegar uppraðanir á því að hringja til Irlands.
Svo prófaði ég 00353 og svo númerið þitt án þess að nota núll. Það gerðist þá bara eins og alltaf, það hringir og svo kemur talhólf.
Ég er ráðþrota. Nennir þú að prófa að hringja í mig. Það er +447964588696.

Nafnlaus sagði...

eg er ekki med inneign,

eg er med talholf tilad verja mig gegn englendingum,

eg skal finna ut ad taka talholfid af, en ekki fyrren i kvold thegar greg kemur heim, landlordinn minn, jamm.

hvad segirdu um thad. en sendu mer numerid thitt a sms. anyway.

loveyoutoo, elisabet