Sumt fólk er alltaf að reyna stjórna manni, það notar allskonar ráð til þess, hrós, áhyggjur, hótanir, beitir öðru fólki fyrir sig, peninga, það er alltaf að reyna að stjórna og ef það stjórnar heldur það að það sé ekki veikt, segir sumsé: Fyrst ég get stjórnað öðrum er ég ekki veik.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli