12 júlí 2010

Brasilíufiðrildi

Og sjá, ég er floginn einsog nýskapað brasilíufiðrildi úr klóm almættisins! Ég er nýr og alt umhverfis mig er nýtt, tilveran líkust salúnsvef sem var settur upp í gær.

*

Þessi tilvitnun er úr Vefaranum frá Kasmír, en í ljóðinu hér að neðan er átt við fiðrildi sem flækjast hingað á sumrin, appelsínugul og svört, ....

Engin ummæli: