12 júlí 2010

Raðhúsið

Raðhúsið mitt er búið til úr Brasilíufiðrildum
og þú kemur á svalirnar eina nóttina
og það er auðvitað opið uppá gátt
gluggatjöldin bærast í golunni
og ég að sturlast af þrá
eftir að taka í skyrtukragann þinn.

Engin ummæli: