30 júlí 2010

Hrapið

Ella Stína missti trúna á guð, og þá hrapaði hún og hrapaði og hrapaði og hrapaði, hún var lengi að hrapa og þegar hún loksins lenti, sagði hún: Guð, afhverju varstu að láta mig hrapa?

Engin ummæli: