25 júlí 2010

Útí bláinn

Að ríða berbakt
út í bláinn

með gleymérei
í hárinu

eða taglinu.

Stefni mót sól

í háu roðagylltu
grasinu

og fullt tungl
fylgir í humátt á eftir.

Engin ummæli: