27 júlí 2010
Rúllugardínur
Það var einu sinni maður sem skrifaði mér: Þú ert stopp og við því er ekkert að gera, þú átt eftir að halda áfram, .... já hann talaði einsog stoppið væri sjálfsagður hlutur, - en ég sem bý í kapítalísku velferðarþjóðfélagi þar er ekki tími fyrir neitt stopp, stoppið er ekki markaðsvænt, stoppið er ósigur, - en stoppið gefur pláss, pláss fyrir hvað, - hvað hefur mitt stopp gefið pláss fyrir, .... löngun tilað kaupa rúllugardínur.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli