20 júlí 2010

sannleikur

ég skil ekki afhverju menn geta bara ekki sagt sannleikann, sannleikurinn kemur kannski upp um það að þeir séu lygnir og ómerkilegir, - og í hvaða sannleika lifa þeir þá sjálfir.

Engin ummæli: