01 maí 2008

Hellisbúarnir

Einu sinni var kona og það gistu stundum hjá henni hellisbúar í nokkra daga svo hún lánaði þeim lykil. En það var einsog við manninn mælt, þeir gleymdu alltaf að skila lyklinum.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Grunar að þessi kona þurfi að leggja sig betur fram við að stjórna lífi sínu meðvitað..

Nafnlaus sagði...

úffff.ég kíki ekki inn í nokkra daga og framhjá mér rjúka færslur sem ég á akkúrat rétta kommentið við...
svindl.

Nafnlaus sagði...

Já Ellý, kannski hafa æðri mátt hjá sér og hendurnar á honum/henni,

þessar fallegu hendur.

Elísabet

Nafnlaus sagði...

Já Lísbet ég fékk kast, losnaði úr læðingi kast, þegar gesturinn fór, ég er ekki gestrisin, búin að komast að því, ha ha ha, ég er ekki einu sinni risin úr sæ, ég er eyja í djúpinu og að rísa úr sæ,...

en meira bullið í mér. en þú mátt alltaf kommenta því kommentin þín eru yndisleg.