08 maí 2008

Hrifning...

Hverju ég hrífst af í fari karlmanna:

1. Frosin rómantík
2. Ævintýramennska
3. Eitthvað villt

Svo er voða skemmtilegt ef þeir geta leikið.

Og eldað mat, kósí.

ps. Það er ekkert að marka mig þessa daga, dómgreindin er farin, ég hélt eitt andartak í morgun að fuglasöngurinn væri skilaboð utan úr geimnum. Svo fór ég og vaskaði upp. En þetta var soldið sjokkerandi. Left the earth for a moment...

... og hvar er fallhlífin mín. Oj, ég held að fallhlífar séu ruddaskapur nema í hernaði, geta komið sér vel, en ég er að hætt að vera blá, ég ætla vera grá.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég skal taka að mér að vera einkaritari, ég er góð í því, svo á ég frænku sem er einkabílstjóri og mömmu sem er nuddari, mágkona mín er sjókona í fæðingarorlofi, ég kasta henni inní dílinn....og tertu, ég finn tertu, hvernig tertu, flugelda eða Bakarís? .....hitt er óþarfi- hver vill kunna að sauma?

sjáumst á laugardag
Lísbet

Nafnlaus sagði...

thank you babe,

elísabetan

Nafnlaus sagði...

- hver veit nema að fuglarnir flytji skilaboð utan úr geimnum...?
- kannski eru öll góð skilaboð þaðan ....
Gangi þér gífurlega og rosalega vel!

Nafnlaus sagði...

þetta heldur geðlæknirinn minn líka... já já.

gott að hafa góðan geðlækni og góða fugla.

elísabet góða besta... blóm í jörðinni teygjandi sig... mjá.

Nafnlaus sagði...

maður á ekki að leyfa karlmönnum að ráða,... þeir fara annað hvort inn eða út.

jemm. ekj