Einu sinni var kona með háls, í hálsinum geymdi hún ýmislegt einsog peningaveskið sitt, minnisbókina, gleraugun, og sólhlífina. Einu sinni þurfti hún að skúra eldhúsgólfið og það var verulega sárt. Það var þó bót í máli að verið var að leika Hvíta máva í útvarpinu.
1 ummæli:
Ég er líka með háls og þar ríkir alger friður,
María Friðhelga
Skrifa ummæli