22 febrúar 2010
Saga um breytingar og allt er gott
Einu sinni var ég alltaf að hugsa um að breyta öllu, færa skápinn þangað sem kommóðan er, skipta um gluggatjöld, kaupa nýjan lampa, færa rúmið þarsem bókaskápurinn er og ég hugsaði og hugsaði um þetta þangað til ég varð svo þreytt á að hugsa að ég sagði:Allt er gott, skápurinn er góður þarsem hann er, mig vantar ekki nýjan lampa, rúmið er gott þarsem rúmið er og þá spratt upp sagan hér að ofan, um guð, -
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli