22 febrúar 2010

Skynsemin og guð

Ég er búin að kveikja á stóru tölvunni.... ég er búin að kveikja á stóru tölvunni.... og í útvarpinu er Páll Skúlason að tala um skynsemina og guð. Hugsa heiminn útfyrir ramma skynjunar, sagði hann og ég er að reyna að koma mér að verki, - heyri bara suðið í tölvunni en ætti ég að opna skjal, setjast í þægilega tölvustólinn, halló, Elísabet, hvað ertu að pæla, er vit í heimspeki, hrein og frjáls hugsun og lögmál tilað lifa eftir, heyri ég og skynsemin tekur við.... heyrði ekki meir....

Engin ummæli: