22 febrúar 2010

Stjörnubjart

Það er stjörnubjart og himinhvolfið svo tignarlegt og fallegt, skínandi stjörnur, vinir mínir, alltaf á sama stað, afhverju ætti ég að vera að flytja.

Engin ummæli: