17 febrúar 2010

Sómabátur

Mig dreymdi líka ég var að fara í samfloti uppá Akranes, sjóleiðina, á sómabát, ég var síðust frá bryggju og það var eitthvað vesen. Sjórinn var annars sléttur.

Engin ummæli: