29 september 2010

Höllin drambsama

Höllin: Ég geri ekki annað en að bíða eftir honum.

Hún: Kannski er hann að bíða eftir þér.

Höllin: Eftir mér?

Hún: Já, að þú látir renna af þér drambið.

Höllin: Hvaða dramb?

Hún: Drambið og hrokann.

Höllin: Það er naumast.

Hún: Hræðsluna, óttann.

*

Engin ummæli: