28 september 2010

Höllin og planið

Höll einmanaleikans: Kærastinn minn kíkir aldrei við, svona óvænt.

Hún: Hann kom við í gær.

Höll einmanaleikans: Það var ekki óvænt, hann ætlaði að bjóða mér í pönnukökur.

Hún: Þú sérð það.

Höll einmanaleikans: Ég sé það ekki neitt, ég sé að hann var með plan. PLAN.

*

Engin ummæli: