28 september 2010

Mamma hallarinnar

Höll einmanaleikans: Ég er með ýmsar hugmyndir.

Hún: Nú, hvernig þá.

Höll einmanaleikans: Afhverju hefur mamma ekki komið í heimsókn.

Hún: Hún kom í gær.

Höll einmanaleikans: Já, en þar á undan.

*

Engin ummæli: