Höllin: Ég geri ekki annað en að bíða eftir honum, ég nenni því ekki lengur, ég er farin norður á Strandir.
Hún: Þú kæmist aldrei fyrir Kaldbak, þú ert höll.
Höllin: Er ég höll.
Hún: Höll með þrjúhundruð herbergjum, leynigöngum, sölum, turnum, görðum, og svo framvegis.
Höllin: Og kæmist ég ekki norður á Strandir.
Hún: Þú gætir ekki einu sinni pakkað niður.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli