27 september 2010
Kærleiks
Kærleikurinn er eina vitið, - ég á engra kosta völ, en samt er það auðvitað val, hvað verður um mig ef ég vel kærleikann. Verður þá ekki valtað yfir mig, og ég missi allan mátt, segi já, - já? Já! Og finn mér vöknar um augun og tárin koma fram í andlitið, þau hafa beðið þar í viðbragsstöðu, hvað gerist ef ég opna fyrir kærleikann, - þá lifi ég kannski.... lifi, -
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli