18 október 2010

Áfall

Ég varð fyrir áfalli fyrir nokkrum dögum, síðan er ég búin að vera í sveiflum, ég fer hátt upp og langt niður, - vonandi fer þetta að jafnast út bráðum, -

Engin ummæli: