Ég er búin að þvo eina þvottavél í dag
og nú er ég að þvo aðra
áðan var maður að moka útí næsta garði
ég kíkti útum gluggann
og sá glytta í hann,
ég spjallaði við Mánadís
hún var að æfa sig á fiðluna,
og nú er ég búin að kveikja á stóru tölvunni
því ég er að hugsa um bók.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli