24 október 2010

Höfnun

Ég er með stanslausa höfnunarkennd, ef ég lít til hægri fæ ég höfnun, ef ég lít til vinstri fæ ég höfnun, svo ég lít hvorki til hægri né vinstri.

Engin ummæli: