21 október 2010

Viðurkenning - höfnun

Getur verið að ég þoli ekki þegar einhver hefur raunverulegan áhuga á mér, - hvað er það, er það þá einhver nýr staður sem ég þarf að fara á, hreyfa mig úr stað sem heitir HÖFNUN og fara á stað sem heitir VIÐURKENNING.

Það er auðvitað alveg hætt að feika það, en ég er að tala um raunverulegan áhuga, raunverulega viðurkenningu frá botni hjartans, -

þetta er einsog að koma í nýtt hús - ég veit ekki hvernig ég á að haga mér.

*

Engin ummæli: