03 október 2010

Skilningur

Nú skil ég afhverju ég hef fitnað; það er vegna þess að ég er hætt að tína saman playmo-kallana.

Bless, Elísabet með ljósið

1 ummæli:

huldis franksdóttir sagði...

Já...og hætt að borða afgangana, ekki satt?