21 apríl 2010
Ástarsorg
Ég er náttúrulega stundum bara þreytt á henni af því hún er systir mín og ég elska hana en þetta tekur á, ég er úrvinda eftir samræður við hana en best er að segja við hana:Hættu að hugsa og treystu guði. En þá líður mér einsog húns páfagaukur eða gæludýr og best sé að tala við hana einhvernveginn. Ég veit ekki í hverju hún lenti, ég held hún hafi lent í ástarsorg.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli