15 apríl 2010

Innbrot

Það er einsog hafi verið brotist inní mig og öllu snúið þar á hvolf og hugsanir eru á þeytingi útum allt. Og ná ekki saman, þræðirnir slitnir....

Engin ummæli: