Í gilinu fann ég leyndarmálið mitt
frosinn lækurinn hlykkjaðist
einsog kirkjutröppur
upp að fossinum
sem stóð þar einsog brúður
frosin af hamingju
hræðslu
eða leyndarmálinu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Heilræði lásasmiðsins og önnur góð ráð
Engin ummæli:
Skrifa ummæli