21 apríl 2010
Heimsókn systurinnar
Það er kannski ekki ömurlegt, en stundum ömurlegt, - hún getur snúist í hringi yfir engu, hún er svo hrædd við að fara í maníu að það mig oft góða stund að róa hana niður, hún heldur ef hún fer seint að sofa þá fari hún í maníu, ef hún steypir sér á kaf í skriftirnar þá fari hún í maníu, ef hún verður ástfangin þá fari hún í maníu, ef hún skrifi leikrit þá fari hún í maníu, það er einsog hún sé í fangelsi og ég heimsæki hana þangað.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli