03 apríl 2010

Myrkrið

Í myrkrinu
heyrðist aðeins

hljóð í svönum

og ein stjarna hrapaði.

Engin ummæli: