15 október 2010

Mjög merkileg upplifun, -

Óttinn er á undanhaldi, ég fann það í dag þegar hann yfirgaf mig að það var einsog þar kveddi minn besti vinur.

*****

2 ummæli:

huldis franksdóttir sagði...

Kæra Elísabet Kristín.
Ég hef aldrei áður svarað blogginu þínu en "tjékka" á því reglulega...þannig eru blogg - ekki satt!?
Ég þekki ekki ótta nema að litlu leyti og veit að þar fer ekki vinur í raun.
Haltu þínu striki flotta kona; þú veist þú ert dáð um gjörvalt Ísland - ef það hefur eitthvað að segja ;)

Nafnlaus sagði...

Takk mín kæra fyrir þín fallegu orð, ég hugsaði, það hlýtur einhver að kommentera á óttann, getur bara ekki annað verið, þetta var svo skrítið í dag, að upplifa þetta,

meira síðar,

þín ekj

ps. ertu að meina að fossarnir og fjöllin dái mig,,,.... sæt.