30 október 2011

haustblogg

það er haustleg, laufin eru fallin af trénu, ég er ein í stofunni, óskar liggur í einari, með ótrúlega blá augu, ég fór að huga að apótekaraglösunum, og las uppúr geðveikihandritinu mínu, bara eina sjúkraskýrslu, laufey og jón komu í hádegiskaffi, veturinn er á leiðinni, flottar myndir af emblu og lillý, lífið er dásamlegt, kannski á ég fleiri en eina sögu í tölvunni, og vantar útgefanda, stofan er svo glæsileg núna eftir breytingarnar.....

Engin ummæli: