18 október 2011
Sundferð
Ég fór í sund í dag í sundhöllina við Barónsstíg, þar var hátt til lofts einsog venjulega og ég synti 20 ferðir og lyfti líka undir stjórn míns einkaþjálfara, Óskars Geirs. Fórum svo niður Laugaveginn og fengum okkur súpu á Asíu nema hann fékk sér rækjur, veður var svalt og við tókum leigubíl heim, ég bauð honum uppí dans á Ingólfstorgi.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli