26 október 2011
Kvöldganga með Lillý Elísabet
Vaknaði undarlega máttlaus en bjartsýn, fékk mér kaffi, prótín, lýsi, vítamín, kíkti á Facebók og Heiðar ætlar að kíkja í kaffi, - í gærkvöldi fór ég í sund, synti fimm hundruð metra, hitti Albert í heita pottinum sem sagði sögur úr Flugbjörgunarsveitinni og svo kíkti ég til Lillýar og foreldra hennar, við fórum öll í kvöldgöngu í ísbúðina hér í mínu hverfi, með hundana og allt, Lillý er hið fegursta blóm, - það var orðið dimmt, og laufin fuku um strætin, lífið er dásamlegt og allt er gott.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli