03 október 2011
Opnir gluggar, fullur ísskápur og já, eldhúsrúlla
Eftir að ég eignaðist kærasta er búið að opna gluggana á húsinu, þeir höfðu verið lokaðir í mörg ár, og svo er ísskápurinn fullur af mat, allskonar mæjónes, rauðrófur og reyktur lax, og já svo einsog sonur minn benti forviða á, þá var eldhúsrúlla á borðinu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli