03 október 2011

Haustvöndur

Ég fór og tíndi haustlauf af runna og setti í vasa, sem stendur á stofuborðinu, - það eru greinar með svo þetta er einsog blómvöndur, svo fallegt.

ps. Runninn var á umferðarhorni

Engin ummæli: