10 október 2011

Lillý Elísabet

Litla ömmustelpan mín var skírð Lillý Elísabet, undurfagurt nafn og spennandi, ég er svo þakklát að nafnið mitt fari áfram, ... ég óska henni gæfu og gengis og vonandi verður samband okkur gott og hún hugsi um mig í ellinni, hahahahaha.... djók, þetta er bara yndislegt.

Til hamingju Lillý Elísabet,....

Engin ummæli: