11 febrúar 2013

Amma mín

Amma mín er æðri máttur í dag, ég svaf bara fjóra tíma og allt lekur inní hausinn á mér, líka allskonar rugl, mig langar að segja öllum frá þessum ofbeldismanni en ætla ekki að gera það í dag, ég er svo syfjuð, hvað langar mig líka að tala um hann, þetta er bara hausinn á mér, ekki hjartað, hjartað er löngu orðið afhuga honum, þá dó ástin.

Engin ummæli: